Upphitun: KF – Dalvík/Reynir

Þann 15. september næstkomandi er komið að síðasta leik tímabilsins. Leikurinn er sá stærsti sem spilaður hefur verið í 3. deild, líklega frá upphafi 3. deildar. KF fær Dalvík/Reynir í heimsókn og er þetta toppslagur af bestu gerð. KF tapaði síðasta leik gegn KV 2-0 og var það mjög vont tap þar sem KFG komst þá uppfyrir KF í 2.
Lesa meira