Monthly Archives: júlí 2019

KF – Álftanes // Upphitun

Enn einn heimaleikurinn er á dagskrá hjá okkar mönnum og eru það Álftnesingar sem mæta í heimsókn í þetta skiptið. Fyrri leikur liðanna fór fram á bessastaðavelli 4. maí í 1. umferð sumarsins og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, þar sem Sævar Gylfason skoraði mark KF. KF hefur verið að rétta úr kútnum eftir tap gegn vængjum júpíters 29. júní

Lesa meira