KF – Kórdrengir // Stórleikur í íslenskum fótbolta!

Um helgina fara fram fullt af fótboltaleikjum um allan heim, en sá sem er mest talað um er leikur KF gegn Kórdrengjum sem fer fram á Ólafsfjarðarvelli laugardaginn 31. ágúst klukkan 16:00. Bæði lið berjast um 1. sæti deildarinnar, en aðeins 1 stig skilur liðin af fyrir þessa umferð. Kórdrengir eru með eitt best mannaða lið landsins en liðið er
Lesa meira