KH – KF mætast á Hlíðarenda

14. umferð fer af stað hjá okkar mönnum á laugardaginn klukkan 15:00, þegar okkar strákar leggja land undir fót og ferðast á Hlíðarenda og mæta þar Knattspyrnufélaginu á Hlíðarenda. KF er taplaust í síðustu fjórum leikjum með 3 sigra og eitt jafntefli og erum við í 2. sæti deildarinnar með 29 stig. Með sigri gegn KH kemst liðið 4 stigum
Lesa meira