Tímabilinu lokið!

Nú um helgina fór fram síðasta umferð í 3. deild karla tímabilið 2019. Toppbaráttunni var lokið fyrir síðustu umferð og voru það okkar menn í KF sem fóru upp um deild ásamt Kórdrengjum sem urðu deildarmeistarar. Botnbaráttan var ögn meira spennandi og voru nokkur lið að berjast fyrir lífi sínu í deildinni sem endaði með að Skallagrímur og KH sem
Lesa meira