Monthly Archives: september 2019

Tímabilinu lokið!

Nú um helgina fór fram síðasta umferð í 3. deild karla tímabilið 2019. Toppbaráttunni var lokið fyrir síðustu umferð og voru það okkar menn í KF sem fóru upp um deild ásamt Kórdrengjum sem urðu deildarmeistarar. Botnbaráttan var ögn meira spennandi og voru nokkur lið að berjast fyrir lífi sínu í deildinni sem endaði með að Skallagrímur og KH sem

Lesa meira

Einherji – KF // Síðasti leikur tímabilsins

Á morgun, föstudaginn 20. september er komið að síðasta leik tímabilsins. KF fer í smá ferðalag á Vopnafjörð þar sem þeir mæta Einherja. KF tryggði sér sæti í 2. deild á næsta ári eftir frækinn sigur gegn Reynir S síðustu helgi þar sem KF vann 4-1 sigur. Tímabilið í heild hefur verið frábært og liðið verið mjög stöðugt í allt

Lesa meira