16. umferð – Sindri – KF

Stuttu fríi lokið eftir verlsunarmannahelgi þar sem okkar menn hlóðu batteríin og eru klárir í slaginn aftur. 16. umferð 3. deild karla hefst á laugardaginn hjá okkar mönnum þegar við heimsækjum Sindra frá Höfn. Ferðalagið er langt og strembið og verður því farið á Föstudeginum og gist á Djúpavogi til þess að stytta ferðalagið og þétta hópinn saman. Leikurinn hefst

Lesa meira

KF – Skallagrímur

Síðasti leikur júlí mánaðar fer fram hjá okkar mönnum á morgun 31. júlí klukkan 19:00 þegar Skallagrímur kemur í heimsókn. Þetta er 15. umferð og eru okkar menn á blússandi siglingu í stigasöfnun. KF vann enn einn útileikinn í sumar síðastliðinn laugardag þegar liðið vann 0-1 sigur á KH þar sem Alexander Már skoraði eina mark leiksins. Leikurinn var spennandi

Lesa meira

KF – Álftanes // Upphitun

Enn einn heimaleikurinn er á dagskrá hjá okkar mönnum og eru það Álftnesingar sem mæta í heimsókn í þetta skiptið. Fyrri leikur liðanna fór fram á bessastaðavelli 4. maí í 1. umferð sumarsins og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, þar sem Sævar Gylfason skoraði mark KF. KF hefur verið að rétta úr kútnum eftir tap gegn vængjum júpíters 29. júní

Lesa meira

Free flowing football á sunnudaginn

nú er tímabilið hálfnað í 3. deildinni og hefst seinni helmingurinn á sunnudaginn næstkomandi þegar heil umferð fer fram. Nú er komið að Augnablikum að mæta í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll, en það verður í fyrsta skipti sem Augnablik spila á Ólafsfjarðarvelli. Augnablik og KF mættust í 19. maí í 2. umferð og fór KF þar með 1-3 sigur. Augnablik hefur

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »