• KF – Einherji // Upphitun

  Nú er spilað þétt í 3. deildinni en síðastliðin laugardag spiluðu KF útileik í Sandgerði gegn Reynir, þar sem KF vann frábæran 5-1 sigur. Nú á miðvikudaginn 10. júlí mæta

  Read more »
 • KF – Vængir Júpíters // Upphitun

  9. umferð fer í gang hjá okkar mönnum á morgun, Laugardaginn 29. júní klukkan 16:00. En þá mæta lærisveinar Tryggva Guðmundsonar í vængjum júpíters í heimsókn. Það er heldur betur

  Read more »
 • Toppslagur í Safamýrinni

  Þeir gerast nú ekki mikið stærri leikirnir í íslenskum fótbolta nú til dags. Á laugardaginn næstkomandi hefst 8. umferð í 3.deild karla og það er enginn smá leikur sem boðið

  Read more »
 • default-image

  KF – Höttur/Huginn

  7. umferð 3. deildar hefst hjá okkar mönnum klukkan 16:00 á Laugardaginn 15. Júní. Þá mæta Strákarnir frá Egilsstöðum og Seyðisfirði í heimsókn. Höttur/Huginn er nýtt sameiginlegt félag á milli

  Read more »
 • Toppslagur í Vesturbænum

  Þá er komið að 6. umferð 3. deildar og er boðið uppá stórleik þar sem KF heimsækir KV í vesturbæinn. KV hefur byrjaði tímabilið mjög vel og hefur liði verið

  Read more »
 • KF – Sindri // UPPHITUN

  Þá er komið að 5. leik íslandsmótsins hjá okkar mönnum og eru það Sindramenn frá Höfn í Hornafirði sem koma í heimsókn á laugardaginn n.k. KF hefur byrjað tímabilið frábærlega

  Read more »
 • Fyrsti heimaleikur sumarsins!

  3. umferð 3.deildar hefst hjá KF á laugardaginn 18. maí. Þá koma strákarnir frá Hlíðarenda í heimsókn. Þetta verður fyrsti heimaleikur KF í sumar af 11 og er völlurinn í

  Read more »
 • KF heimsækir Augnablik – Upphitun

  2. umferð hefst hjá KF á laugardaginn n.k. og heimsækja þeir Augnablik í Fagralund í Kópavog. Liðin gerðu bæði jafntefli í fyrsta leik, KF 1-1 gegn Álftanes og Augnablik 3-3

  Read more »
 • Fyrsti leikur 3.deild karla – upphitun

  Loksins er komið að því. Eftir langt og strangt undirbúningstímabil er loksins komið að fyrsta leik íslandsmótsins hjá KF. KF spilar í 3. deild karla 3.árið í röð en liðið

  Read more »
 • KF – Magni // 2.umferð í Mjólkurbikar keppni karla

  Á laugardaginn næstkomandi mætast KF og Magni frá Grenivík í 2. umferð Mjólkurbikar keppni karla 2019. Leikurinn verður spilaður á gervigrasinu á KA-vellinum þar sem að Ólafsfjarðarvöllur er ekki alveg

  Read more »

KF – Sindri // UPPHITUN

Þá er komið að 5. leik íslandsmótsins hjá okkar mönnum og eru það Sindramenn frá Höfn í Hornafirði sem koma í heimsókn á laugardaginn n.k. KF hefur byrjað tímabilið frábærlega og er liðið taplaust í efsta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Kórdrengir en aðeins betri markatölu. KF vann í síðustu umferð erfiðann 0-1 sigur gegn sterku liði skallagrím en

Lesa meira

Fyrsti leikur 3.deild karla – upphitun

Loksins er komið að því. Eftir langt og strangt undirbúningstímabil er loksins komið að fyrsta leik íslandsmótsins hjá KF. KF spilar í 3. deild karla 3.árið í röð en liðið var grátlega nálægt að komast upp um deild í fyrra. Mótherjar 1. umferðar verða nýliðarnir Álftanes. Álftanes lenti í 4. sæti 4.deildarinnar í fyrra og komust þeir ekki upp um

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »