KF áfram í 2. umferð í Mjólkurbikarnum í boði Héðinsfjörður.is

KF og Nökkvi mættust í dag á Akureyri í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Nökkvi er lið sem ekki margir þekkja, en liðið leikur utan deilda og er skipað leikmönnum á öllum aldri og eru nokkrir reynsluboltar sem eru komnir á fimmtugsaldurinn. Fyrirfram var því búist við þægilegum leik fyrir strákana úr Fjallabyggð, en liðin höfðu mæst fyrir ári síðan og vann

Lesa meira

Nökkvi VS KF – Mjólkurbikarinn 1.Umferð

Mjólkurbikarinn hefst hjá KF 13. apríl næstkomandi og heimsækir KF, siglingarfélagið Nökkva. Nökkvi er lið frá Akureyri sem spilar aðeins í Mjólkurbikarnum, en liðið er ekki skráð í neina deildarkeppni. KF og Nökkvi hafa einu sinni mæst áður en það var 14. apríl í fyrra í mjólkurbikarnum og endaði leikurinn 6-0 fyrir KF. Þetta verður skemmtilegur leikur þar sem bæði

Lesa meira

Damak og Ljuba taka slaginn aftur með KF(STAÐFEST)

Samningar hafa náðst milli KF og tveggja útlendinga sem spiluðu með KF í fyrra. Fyrri leikmaðurinn er okkar Jordan Damachoua en hann kemur frá frakklandi og er hann fæddur árið 1991. Damak eins og hann er kallaður er stór og sterkurvarnarmaður sem spilaði í hjarta varnarinnar hjá KF árið 2018. Damak spilaði 16 leiki fyrir KF í fyrra og skoraði hann í

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »