Upphitun: Dalvík/Reynir – KF

þann 5. júlí 2018 fer fram líklega stærsti leikur 3. deildarinnar fram og er það viðureign Dalvík/Reynis – KF. Nágrannaslagur af bestu gerð! KF og Dalvík hafa mæst 19 sinnum frá árinum 2011 samkvæmt KSÍ og hefur KF unnið 10 leiki, 3 leikir hafa farið jafntefli og Dalvík hefur unnið 6. Á síðasta tímabili mættust þessi lið í 3. deild
Lesa meira