KF – Einherji Umfjöllun í boði Arion banka og Héðinsfjörður.is
Arion banki í Fjallabyggð er styrktaraðili fréttaumfjallana um Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í sumar. Einnig vill Knattspyrnufélag Fjallabyggðar þakka Héðinsfjörður.is fyrir umfjallanir hjá KF í sumar frábært framtak hjá þeim. Einherji frá Vopnafirði kom í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll í kvöld. Heimamenn í KF voru tilbúnir í slaginn. Leikurinn var í 12. umferð Íslandsmótsins, en mótið er stutt í 3. deildinni, og hver sigur mjög
Lesa meira