Markalaust jafntefli á Dalvík

KF heimsótti Dalvík/Reyni í gærkvöldi á Dalvík í 3. deild karla. Mikil spenna var fyrir þennan leik og var frábær mæting á völlinn og ennþá betri stemming. Það var ekkert gefið í þessum leik og byggðist þessi leikur á mikilli baráttu og hörku. Bæði lið létu finna vel fyrir sér Í fyrri hálfleik var KF með vindinn í baki og
Lesa meira