Monthly Archives: júlí 2018

KF burstaði KFG á Ólafsfjarðarvelli

KF og KFG mættust í gær á blautum Ólafsfjarðarvelli en fínasta veðri. Fyrirfram var búist við erfiðum leik, og byrjaði það alls ekki vel þar sem KFG skoraði strax á 3. mínútu leiksins. Eftir rúman hálftíma svöruðu KF strákarnir þessari góðu byrjun KFG með tveimur mörkum, Jakob Auðun skoraði á 37. mínútu og jafnaði leikinn í 1-1. Aðeins tveimur mínútum

Lesa meira