Austin Dias til KF (STAÐFEST)
Austin Dias í KF (STAÐFEST)
Portúgalinn Austin Dias hefur ákveðið að taka slaginn með KF út sumarið! Austin er sóknarsinnaður miðjumaður og getur haldið boltanum vel og stjórnað spilinu á miðjunni. Austin þeytti frumraun sína með KF í síðasta leik gegn Augnablik og skoraði hann þriðja mark KF! Austin verður klár í næsta leik KF sem er gegn Einherja á Ólafsfjarðarvelli fimmtudaginn 26. júlí, klukkan 19:15
Við bjóðum Austin Dias velkominn í KF
Áfram KF

Austin Dias(til hægri) með Steinari við undirskrift