16. umferð – Sindri – KF

Stuttu fríi lokið eftir verlsunarmannahelgi þar sem okkar menn hlóðu batteríin og eru klárir í slaginn aftur. 16. umferð 3. deild karla hefst á laugardaginn hjá okkar mönnum þegar við heimsækjum Sindra frá Höfn. Ferðalagið er langt og strembið og verður því farið á Föstudeginum og gist á Djúpavogi til þess að stytta ferðalagið og þétta hópinn saman. Leikurinn hefst
Lesa meira