Egilstaðir næsti áfangastaður

Nú er heldur betur farið að styttast í lokin á 3. deildinni og fer 18. umferð fram hjá KF um helgina. Nú er það ferðalag austur á Egilstaði þar sem Höttur/Huginn tekur á móti okkur. Höttur og Huginn sameinuðust eftir að bæði lið féllu úr 2. deild í fyrra og hafa þeir ekki staðist undir væntingum hjá sérfræðingum en þeim
Lesa meira