Ný rúta fyrir KF

Fyrr í sumar var keypt ný rúta fyrir KF, Wolkswagen Caravelle 9 manna árgerð 2015 á 3,5 milljónir. Henni er æltað að leysa af hólmi eldri gerð af rútu í eigu félagsins. Það eru höfðingjarnir í dósamóttökunni á Siglufirði sem hafa veg og vanda að kaupunum, en þeir sjá um opnun móttökunnar í hverri viku, en þar er opið frá
Lesa meira