Sindri – KF – upphitun
3. deild karla hefur verið í sumarfríi í rúmar tvær vikur og eru 17 dagar síðan KF sigraði Einherja á Ólafsfjarðarvelli 3-1. KF mætir Sindra frá höfn í hornafirði á sunnudaginn klukkan 14:00 og er langt ferðaleg fyrir höndum. KF leggur af stað á laugardaginn og gista þeir á Fáskúsfirði til þess að stytta sér ferðalagið á leikdegi til Hafnar.
Lesa meira