Monthly Archives: júní 2018

Heimaleikir yngri flokka KF

Hér eru heimaleikir yngri flokka KF sumarið 2018. KF er sameinað nokkrum liðum á norðurlandinu og eru því sumir heimaleikir spilaðir í öðrum bæjarfélögum. Leikirnir eru teknir beint af vef KSÍ og gætu dagssetningar og leikstaðir breyst. Heimaleikir yngri flokka KF 3.flokkur karla Tindastóll/Kormákur/Hvöt/KF – ÍBV 30. Maí 2018 klukkan 18:00- Hvammstangavöllur Tindastóll/Kormákur/Hvöt/KF – ÍR/Léttir – 15. júní 2018- Sauðárkróksvöllur

Lesa meira

Tap gegn Vængjum Júpíters

KF heimsótti Vængi Júpíters í Grafarvoginn. KF hefur byrjað brösulega þetta tímabil og sömu sögu mátti segja um Vængi Júpíters. Leikurinn byrjaði að Vængirnir pressuðu stíft á KF og komu þeir inn marki snemma leiks. Eftir það vöknuðu KF menn og sótti aðeins í sig veðrið án þess að koma boltanum í markið. Hálfleikstölur 1-0 Vængjum í vil. Seinni hálfleikur

Lesa meira

Pæjumót 2018

Hið árlega Pæjumót stúlkna í 6. og 7. flokki fer fram föstudaginn 10. ágúst og laugardaginn 11. ágúst. Mótið verður með svipuðu sniði og það var síðasta sumar enda tókst það mjög vel. Byrjað verður á að spila knattspyrnu á föstudagsmorgninum og mótinu lýkur svo um miðjan dag á laugaradag. Með þessu skipulagi gefst fjölskyldum tækifæri á að upplifa og njóta stórskemmtunarinnar

Lesa meira

Vængir Júpíters – KF

Á morgun, Laugardaginn 9. júní klukkan 14:00  heimsækja strákarnir okkar lið Vængi júpíters í grafavoginum. Leikið verður á gervigrasinu á Fjölnisvelli. KF tapaði síðasta leik illa gegn Sindra og ætla þeir svo sannarlega að koma sér á sigurbraut aftur. KF situr í 9 sæti deildarinnar með 3 stig. Vængir júpíters töpuðu gegn Einherja 2-0 og eru enn í leit að sínum

Lesa meira

Knattspyrnuskóli KF 2018

Kæru foreldrar barna fædd árið 2006-2014. Knattspyrnuskólinn mun verða aðeins öðruvísi en undanfarin ár, þar sem í ár verður megináhersla lögð á knattspyrnu en aðrar íþróttir og leikir verða einnig á námskeiðinu. Í grunninn mun skólinn vera þannig að hann hefst kl 13:00 alla virka daga vikunnar og lýkur kl 15:45 (leiðbeinendur munu þó vera til kl 16:00 eða uns

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »