Fyrsti leikur 3.deild karla – upphitun
Loksins er komið að því. Eftir langt og strangt undirbúningstímabil er loksins komið að fyrsta leik íslandsmótsins hjá KF. KF spilar í 3. deild karla 3.árið í röð en liðið var grátlega nálægt að komast upp um deild í fyrra. Mótherjar 1. umferðar verða nýliðarnir Álftanes. Álftanes lenti í 4. sæti 4.deildarinnar í fyrra og komust þeir ekki upp um
Lesa meira