Toppslagur í Vesturbænum
Þá er komið að 6. umferð 3. deildar og er boðið uppá stórleik þar sem KF heimsækir KV í vesturbæinn. KV hefur byrjaði tímabilið mjög vel og hefur liði verið í mikilli stigasöfnun en missteig sig aðeins gegn Einherja þegar þeir töpuðu á vopnafirði og skilur þá með 12 stig eftir 5 umferðir. KF eru hinsvegar ennþá taplausir eins og
Lesa meira