Tag Archives: KF

Vængir Júpíters – KF

Á morgun, Laugardaginn 9. júní klukkan 14:00  heimsækja strákarnir okkar lið Vængi júpíters í grafavoginum. Leikið verður á gervigrasinu á Fjölnisvelli. KF tapaði síðasta leik illa gegn Sindra og ætla þeir svo sannarlega að koma sér á sigurbraut aftur. KF situr í 9 sæti deildarinnar með 3 stig. Vængir júpíters töpuðu gegn Einherja 2-0 og eru enn í leit að sínum

Lesa meira

Knattspyrnuskóli KF 2018

Kæru foreldrar barna fædd árið 2006-2014. Knattspyrnuskólinn mun verða aðeins öðruvísi en undanfarin ár, þar sem í ár verður megináhersla lögð á knattspyrnu en aðrar íþróttir og leikir verða einnig á námskeiðinu. Í grunninn mun skólinn vera þannig að hann hefst kl 13:00 alla virka daga vikunnar og lýkur kl 15:45 (leiðbeinendur munu þó vera til kl 16:00 eða uns

Lesa meira

Ný vallarsjoppa !

Undanfarnar vikur er búið að vera vinna í því að koma upp nýrri vallarsjoppu við Ólafsfjarðarvöll. Í lok síðasta tímabils var gamla vallarsjoppann tekinn í burtu enda var sá kofi kominn til ára sinna og tími til kominn að endurnýja. KF hefur alltaf haft opna sjoppu þegar meistaraflokkur KF spilar heimaleik og er hægt að er kaupa sér allskonar góðgæti

Lesa meira

Æfingar loksins heima!

KF strákarnir hófu æfingar loksins á Ólafsfirði núna á mánudaginn og er mikil gleði í hópnum að æfa loksins heima! KF hefur þurft að æfa inná Akureyri bæði í boganum og svo núna þegar fór að vora á KA-svæðinu. Ég heyrði í einum bæjarbúa og sagði hún að sumarið væri ekki komið fyrr en hún sæi strákana æfa á Ólafsfjarðarvelli.

Lesa meira
Recent Entries »