Tag Archives: KF

Lengjubikarinn 2019

KSÍ hefur opinberað riðlaskiptingu Lengjubikarsins fyrir komandi tímabil en leikið er í A, B og C deild, bæði í karla og kvenna flokki. KF spilar í B-deild en í þeirri deild eru 4 riðlar. KF spilar í riðli 1 ásamt Víðir í garði, Skallagrím, Tindastól, Reyni Sandgerði og Kára Akranes. Leikin er einföld umferð og toppliðið úr hverjum riðli fyrir

Lesa meira

Slobodan Milisic áfram sem þjálfari KF(STAÐFEST)

Nú í vikunni var staðfest að Slobodan Milisic yrði áfram sem þjálfari KF næstu 2 árin. Miló hefur verið þjálfari liðsins síðustu 2 árin og stefnt verður að því að byggja ofan á árangur síðasta sumars. Slobodan Milisic er fæddur árið 1966 og er hann frá Serbíu. Ólafsfirðingar þekkja Miló vel enda kom hann fyrst til Íslands til þess að

Lesa meira

1X2 Getraunaleikur KF á Ólafsfirði

-NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST! Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 28.september. Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að skila inn sínum seðlum.  Spilaðar verða 12 umferðir. Reglur Getraunaleiks KF: 1. Grein: Getraunaleikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt í getraunastarfi KF. 2. Grein: Keppt verður í liðakeppni betra skor liðsins

Lesa meira

KF – KH Upphitun

Næsta verkefni hjá KF er á Laugardaginn 1. september kl 13:00, En þá mætir KH í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll. Þetta er fyrsta skipti sem KH mætir á Ólafsfjarðarvöll enda liðin að spila í fyrsta skipti saman í deild. KH er svokallað venslalið hjá Val og eru þeir að spila í fyrsta skipti í 3. deildinni í ár.  Fyrri leikur liðanna fór

Lesa meira

Sigur í Þorlákshöfn – umfjöllun í boði Héðinsfjarðar.is og Arion Banka

KF mætti Ægi á Þorlákshafnarvelli í gær í lokaleik 15. umferðar Íslandsmótsins. KF hefur sótt hart að efstu liðum deildarinnar síðustu umferðir og hefur unnið sig frá miðri deild og upp í toppbaráttuna. Búist var við hörkuleik í dag en Ægir berst fyrir lífi sínu í deildinni og KF sækir hart að 2. sæti deildarinnar. Leikurinn fór fram í björtu

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »