iðnaðarsigur á Höfn!
KF strákarnir okkar lögðu af stað í skemmtilega ferð á austfirðina um helgina. Eftir æfingu á laugardaginn lögðu þeir af stað til Fáskrúðsfjarðar og gisti allur hópurinn saman á Hótel Bjarg. Á sunnudeginum lá svo leiðin til Djúpavogs í morgunmat og strákarnir mjög ferskir og stemmning var í hópnum. Af stað héldu þeir til Hafnar í Hornafirði þar sem Sindramenn
Lesa meira