Tag Archives: KF

SIGUR GEGN ÆGIR

LOKSINS LOKSINS ég segji ekki annað!!! KF tók í dag á móti Ægir frá þorlákshöfn á rennandiblautum Ólafsfjarðarvelli. Leikurinn seinkaði um 15 mínútur vegna þess að Ægismenn mættu seint til Ólafsfjarðar og í sameiningu var honum seinkað aðeins. Leikurinn byrjaði þannig að Ægismenn reyndu eins og þeir gátu að sparka boltanum inn fyrir vörnina og okkar menn gerðu vel og

Lesa meira

Heimaleikir yngri flokka KF

Hér eru heimaleikir yngri flokka KF sumarið 2018. KF er sameinað nokkrum liðum á norðurlandinu og eru því sumir heimaleikir spilaðir í öðrum bæjarfélögum. Leikirnir eru teknir beint af vef KSÍ og gætu dagssetningar og leikstaðir breyst. Heimaleikir yngri flokka KF 3.flokkur karla Tindastóll/Kormákur/Hvöt/KF – ÍBV 30. Maí 2018 klukkan 18:00- Hvammstangavöllur Tindastóll/Kormákur/Hvöt/KF – ÍR/Léttir – 15. júní 2018- Sauðárkróksvöllur

Lesa meira

Tap gegn Vængjum Júpíters

KF heimsótti Vængi Júpíters í Grafarvoginn. KF hefur byrjað brösulega þetta tímabil og sömu sögu mátti segja um Vængi Júpíters. Leikurinn byrjaði að Vængirnir pressuðu stíft á KF og komu þeir inn marki snemma leiks. Eftir það vöknuðu KF menn og sótti aðeins í sig veðrið án þess að koma boltanum í markið. Hálfleikstölur 1-0 Vængjum í vil. Seinni hálfleikur

Lesa meira

Pæjumót 2018

Hið árlega Pæjumót stúlkna í 6. og 7. flokki fer fram föstudaginn 10. ágúst og laugardaginn 11. ágúst. Mótið verður með svipuðu sniði og það var síðasta sumar enda tókst það mjög vel. Byrjað verður á að spila knattspyrnu á föstudagsmorgninum og mótinu lýkur svo um miðjan dag á laugaradag. Með þessu skipulagi gefst fjölskyldum tækifæri á að upplifa og njóta stórskemmtunarinnar

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »